upphengiskrá fannst í 1 gagnasafni

upphengiskrá kv
[Upplýsingafræði]
samheiti hengimappa, lóðrétt skrá, upphengimappa
[skilgreining] Samsafn tímabundins upplýsingaefnis, svo sem bæklinga, úrklippu- og myndefnis, iðulega skráð lauslega og hengt upp eða staðsett lóðrétt á stöndum til að auðvelda aðgang að því.
[sænska] hängmappsystem,
[franska] fichier suspendu,
[norskt bókmál] hengende filsystem,
[enska] vertical file,
[hollenska] hangmappensysteem,
[þýska] Hängekartei,
[danska] hængende filsystem