urðunarstaðir fannst í 1 gagnasafni

urðunarstaðir
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] "Urðunarstaðir eru þeir þrenns konar:a. urðun heimilis- og rekstrarúrgangs,b. urðun spilliefna,c. urðun óvirks úrgangs. ".

urðunarstaðir
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] "Urðunarstaðir eru staðir sem valdir eru til að urða ýmiskonar úrgang. Úrgangurinn er urðaður með tilliti til mengunarhættu og fer val á urðunarstað eftir því. Urðunarstaðir eru þrennskonar, flokkaðir eftir því hvernig úrgang á að urða:1. Urðun heimilis- og rekstrarúrgangs2. Urðun spilliefna3. Urðun óvirks úrgangs". Tengd hugtök: Úrgangur, spilliefni
[enska] waste landfill