utan fannst í 4 gagnasöfnum

utan utan lands og innan; fara utan; læra textann utan að

utan atviksorð/atviksliður

til útlanda

forsetinn flaug utan í morgun


Fara í orðabók

utan samtenging

samtenging: nema

allir starfsmenn voru viðstaddir utan fjórir

fjallvegir eru færir utan vegurinn yfir Sprengisand


Fara í orðabók

utan forsetning

fyrir utan mörk e-s sem tiltekið er

féð er allt utan girðingar

hún hefur sinnt ýmsum ritstörfum utan vinnutíma


Fara í orðabók

Forsetningin utan stýrir ávallt eignarfalli: utan svæðis, utan vallar. Þetta á ekki við þegar orðið er hluti sambandsins fyrir utan (t.d. fyrir utan gluggann).

Lesa grein í málfarsbanka

út ao. ‘(um hreyfingu) innan frá’; sbr. fær. út, nno. og nsæ. ut, d. ud (fd. ut), fsax. og fe. ūt, gotn. ut, ne. out, fhþ. ūz, nhþ. aus. Germ. *ūt < ie. *ū̆d, sbr. fi. (skrt.) ud, ut ‘upp, út’, fír. ud, od (s.m.); sbr. og gr. (h)ýsteros ‘seinni’ og fi. úttara- (s.m.) (< *ud-teros). Af sama toga er úti ao. ‘(um dvöl) utan við’, sbr. fær. úti, nno. og sæ. ute, d. ude, gotn. uta, fsax. ūta, fhþ. ūze; < *ū̆tai. Sbr. og utan, †útan ao. ‘utan frá, utan við; nema’, sbr. fær. ut(t)an, nno. og sæ. uten, d. uden, fe. ūtan(e), fsax. ūtan, gotn. utana og fhþ. ūzana; af *ūt + viðsk. *-ana einkum um hreyfingu frá stað. Sjá út- í sams., utar, ytri, ota og ýta.