vá fannst í 7 gagnasöfnum

-in vár nú er vá fyrir dyrum; vá|fregn

nafnorð kvenkyn

hætta, voði

það er vá fyrir dyrum

hætta steðjar að, hætta vofir yfir


Fara í orðabók

upphrópun

tjáir hrifningu

vá, hvað þetta er flott mótorhjól

vá, hvað þetta er hátt hús


Fara í orðabók

Orðið er kvenkynsnafnorð. Mikil vá. Ef.et. vár.

Lesa grein í málfarsbanka


Upphrópun í stað væri t.d. ja hérna.

Lesa grein í málfarsbanka


[Byggingarverkfræði (jarðtækni)]
[skilgreining] Tvísýnt ástand eða viðburður, sem tjón getur hlotist af.
[dæmi] náttúruvá, styrjöld, farsótt
[enska] hazard,
[danska] hasard,
[sænska] hasard,
[þýska] Gefährdung,
[norskt bókmál] hasard

áhætta
[Landafræði] (5.0)
samheiti hætta, vá
[enska] hazard


[Veðurorð]
[enska] hazard

hætta
[Raftækniorðasafn]
samheiti
[þýska] Gefährdung,
[enska] hazard

hætta
[Raftækniorðasafn]
samheiti
[þýska] Gefährdung,
[enska] hazard


[Þolhönnun]
[skilgreining] að því er varðar EN 1990 til EN 1999, óvenjulegur og alvarlegur atburður, t.d. afbrigðileg áraun eða umhverfisáhrif, ófullnægjandi styrkleiki eða viðnám, eða óhófleg frávik frá fyrirhuguðum mælivíddum/mælingum
[enska] hazard

1 vá kv. ‘hætta, tjón, annmarki,…’; sbr. nno. ‘tjón, ótti,…’ og fær. ‘skaði, óhapp’. Uppruni umdeildur, en orðið líkl. í ætt við fe. wāwa, wéa, fsax. wē og fhþ. wēwa, wēwo ‘sársauki, þjáning, eymd’, sbr. nhþ. weh og ne. woe og finn. to. vaiva ‘erfiði, eymd’. En orðið hefur í norr. líkl. blandast öðru orði hljóðlíku og svipaðrar merkingar, sbr. (2), og er erfitt að greina á milli þessara orðstofna sjálfra bæði einna sér og í afleiddum orðum. Sk. eru (4), (1), vei, vola (1 og 2), voli (1) og veina og væla (1). Ath. (2--4), vo (1), voði og vondur.


2 vá kv. ‘hætta, annmarki; †horn, krókur, skot’; sbr. - í nno. örn., fsax. wāh h. ‘mein, misgerð’, fe. wōh ‘ranglæti, illska’ og wōh l. ‘skakkur, snúinn’; þá < *wanhō sk. vangi og vangur (1), af ie. *u̯enk- (fremur en *u̯a(n)k-) ‘beygja’. Af tákngildinu ‘skakkur, boginn’ hefur svo æxlast merkingin ‘hættulegur, skaðlegur’. Sjá vangi og vingull; ath. (1), (3), vo (1), voði, vondur og vændi.


3 vá, váa s. † ‘lasta, ámæla’; sbr. nno. s. ‘kvíða, óttast’ og gotn. unwahs l. ‘ólastanlegur’. So. er líkl. nafnleidd (< *wanhōn). Sjá (2); ath. (1).


4 vá- forliður sams. eins og vábeiða kv., váboði, vábrestur, válegur o.fl. Sjá (1 og 2) og vo (1).


1 vo kv., †vá kv. ‘hætta; óhamingja; ótti’. Sjá (1 og 2). Hugsanlega hafa merkingarskyld orð af ólíkum toga ɔ *wanhō og *waiwō blandast hér saman, og merk. ‘óhamingja’ t.d. einkum ættuð frá *waiwō. Sjá (1 og 2) og (4), vei og (1), voði, vondur og vændi. Af vo eru leidd lo. volaus og volegur ‘hættulaus; skelfilegur, hættulegur’.