væsa fannst í 4 gagnasöfnum

væsa Kvenkynsnafnorð

væsa Sagnorð, þátíð væsti

væsa væsti, væst það væsir ekki um hann

væsa sagnorð

það væsir ekki um <hana>

það fer ágætlega um hana, hún hefur það fínt (hér)


Fara í orðabók

1 væsa kv. (17. öld) ‘bleyta; vatnsrennsli; mosamýri; skýjað, vætugróið loft’; sbr. og væsukoppur ‘mýrarpyttur, kelda’. Sbr. vos (1) þar sem líkl. hafa blandast saman tvö orð af ólíkum toga, vás ‘bleyta’ og vás ‘erfiði, þreyta’; væsa < *wēsiōn, sbr. fhþ. wasō ‘forarbleyta, blautur jarðvegur’, fe. wōs h. ‘raki, vökvi’ (hljsk.). Ath. vos (1); (væsa tæpast < *wētsiōn, sbr. votur).


2 væsa s. (18. öld) ‘blása, kula’; væsa um ‘næða um’. Líkl. sk. holl. waas ‘hrím, lykt’, lith. vėsà ‘kalt loft, kul’ og vėsùs ‘svalur, loftgóður’. Af ie. *u̯ē-s-, *u̯ǝ-s- ‘blása’, sbr. vas h. (hljsk.) og *u̯ē-d-, *u̯ǝ-d- í fhþ. wāz ‘vindhviða’ og ísl. vat (sjá vata(st)), sbr. og *u̯ē- í gotn. waian, fhþ. wājan, nhþ. wehen ‘blása’. Sjá vas (1) og vesa (2).