vætukarsi fannst í 1 gagnasafni

vætukarsi kk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti garðperla, vatnaperla
[skilgreining] votlendisjurt af krossblómaætt sem vex í Evrópu og vestanverðri Asíu;
[skýring] með lítil, dökkgræn blöð sem notuð eru sem krydd, ýmist hrá eða soðin
[norskt bókmál] brun engelskkarse,
[danska] tyndskulpet brøndkarse,
[enska] one-rowed watercress,
[finnska] ?,
[franska] cresson à petites feuilles,
[latína] Nasturtium microphyllum,
[spænska] ?,
[sænska] bäckfräne,
[ítalska] crescione tetraploide,
[þýska] kleinblättrige Brunnenkresse

vætukarsi kk
[Plöntuheiti]
[enska] one-row watercress,
[latína] Nasturtium microphyllum,
[þýska] kleinblättrige Brunnenkresse,
[danska] vild brøndkarse