víðara fannst í 4 gagnasöfnum

víður víð; vítt STIGB -ari, -astur

víður lýsingarorð

sem hefur mikið rými, rúmur, stór

háskólinn kennir vítt svið námsgreina

sum orð hafa víða merkingu

jafnréttishugtakið í víðri merkingu

<hér er> vítt til veggja

hér er stórt húsrúm


Sjá 2 merkingar í orðabók

vítt atviksorð/atviksliður

yfir breitt svæði

af fjallstindinum sáum við vítt yfir landið


Fara í orðabók

víður lo
<þetta> er komið í víðu kistuna
um víða veröld
hafa víðan sjóndeildarhring
um víðar veraldir
<þorpin> eru á víðri dreif
Sjá 8 orðasambönd á Íslensku orðaneti

víður l. ‘víðáttumikill, stór um sig,…’; sbr. fær. víður, nno. vîd, sæ. og d. vid, fe., ffrísn. og fsax. wīd, fhþ. wīt, ne. wide, nhþ. weit; < germ. *wīða-, líkl. < ie. *u̯i-ito- af *u̯i- ‘burt frá, í sundur’, sbr. við (3) og viður (2) ‒ og -ito-, eiginl. lh.þt. af so. sem svarar til lat. eō ‘ég geng’; rótskylt viður (1). Af lo. víður eru leidd ao. víða (s.þ.), no. víðátta, sbr. nno. vidåtte, af átt (viðliður tæpast < -hátta, A. Torp), og vídd kv., sbr. nno. vidd, d. vidde (< *wīðiþō) ‒ og so. víða, sbr. nno. vida, fhþ. og mhþ. wīten ‘útvíkka’, víðga og víkka (s.m.), sbr. nno. vikka og fær. víðka (s.m.). Sjá víða, Viddi, víðerni, víðir (2) og víðsa.