vökvaferill fannst í 1 gagnasafni

vökvaferill
[Jarðfræði 2] (kristalla- og steindafræði)
samheiti kímmörk, liquidus-ferill
[skilgreining] Hitastigsmörk bráðnunar og byrjunar kristöllunar
[skýring] Ofan kímmarka er kerfið bráðið en neðan þeirra byrjar kristöllun og kristallarnir eru jafnframt í jafnvægi við bráðina
[dæmi] Við kælingu á þessari bráð nær það vökvaferlinum við hitastig t1.
[enska] liquidus,
[spænska] liquidus