vangavöðvi fannst í 1 gagnasafni

vangavöðvi kk
[Læknisfræði]
[skilgreining] Vöðvi í andliti við munn. Spennir kinn og dregur munnvik til hliðar.
[latína] musculus buccinator,
[enska] buccinator