vanvöxtur fannst í 1 gagnasafni

vanvöxtur kk
[Læknisfræði]
[skilgreining] Ófullkomin þróun og vöxtur líkama eða líkamshluta.
[enska] atelia,
[latína] ateliosis

vanvöxtur kk
[Læknisfræði]
[skilgreining] Of lítill vöxtur (stækkun) vefjar eða líffæris, venjulega vegna skorts á frumufjölgun.
[latína] hypoplasia,
[enska] hypoplasia