vaxker fannst í 1 gagnasafni

vaxker kk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti vaxkúrbítur
[skilgreining] aldin einærrar, dúnhærðrar klifurjurtar af graskersætt sem vex í Indómalasíu;
[skýring] aldinið stórt, holdmikið hnöttótt eða aflangt, stríðhært en fær vaxkennda áferð við þroskun, yfirleitt ræktað til skrauts en ung óþroskuð aldin eru þó æt; einkum notað í súpur eða veltisteikt; fer vel með bragðsterkum réttum
[norskt bókmál] ?,
[danska] ?,
[enska] wax gourd,
[finnska] vahakurpitsa,
[franska] melon d'hiver chinois,
[latína] Benincasa hispida,
[spænska] calabaza amarilla,
[sænska] vaxpumpa,
[ítalska] benincasa,
[þýska] Wachskürbis

vaxker hk
[Plöntuheiti]
[latína] Benincasa hispida,
[franska] courge cireuse,
[enska] waxgourd,
[spænska] calabaza blanca,
[þýska] Wachskürbis