vaxtarleysi fannst í 1 gagnasafni

vaxtarleysi
[Læknisfræði] (hsf.)
[skilgreining] Vanþroski líffæris eða vefja.
[latína] aplasia

vaxtarleysi hk
[Læknisfræði]
[skilgreining] Það að frumufjölgun vantar í vef eða líffæri, yfirleitt svo mjög að líffærið vantar alveg.
[enska] aplasia,
[latína] aplasia