vefjabrennsla fannst í 1 gagnasafni

vefjabrennsla kv
[Læknisfræði]
samheiti vefeyðing
[skilgreining] Eyðing eða brennsla á vef, s.s. með heitu áhaldi, rafstraumi eða efni sem brennir.
[enska] cauterization