veiklulega fannst í 4 gagnasöfnum

veiklulega

veiklulegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

veiklulegur lýsingarorð

ekki hraustlegur

börnin voru föl og veikluleg


Fara í orðabók

veikla s. (19. öld) ‘draga mátt úr, veikja’; sbr. fær. veiklast ‘lasna, hrörna’. Af veikla s. er leitt no. veiklun kv. ‘veiking,…’. Af sama toga eru veiklingur k. ‘sjúklingur,…’ og *veikla kv. í lo. veiklulegur ‘veikindalegur’; veikla s. er leidd af veikur (s.þ.) (< *waikilōn).