vestur fannst í 5 gagnasöfnum

vestur 1 vesturs í vestri

vestur 2 fara vestur um haf; þau búa vestur í

vestur atviksorð/atviksliður

í áttina vestur, til vesturs

þau búa í smábæ vestur af borginni


Sjá 2 merkingar í orðabók

vestur nafnorð hvorugkyn

ein af höfuðáttunum fjórum, vesturátt

<vindurinn er> af vestri

<fjallið er> í vestri

<stefna> í vestur

<sveigja> til vesturs

<koma> úr vestri


Fara í orðabók

vestur no hvk
vestur ao
<þetta tvennt> er eins ólíkt og austrið er vestrinu
til vesturs
sólin sígur til vesturs
af vestri
frá vestri til austurs

Ritað er Norður-Írland, Austur-Tímor, Vestur-Kongó, Suður-Afríka en ekki „Norður Írland“, „Austur Tímor“, „Vestur-Kongó“, „Suður Afríka“

Lesa grein í málfarsbanka

vestur h., ao. ‘vesturátt, í vesturátt’; sbr. fær. vestur, nno. vest, vester, sæ. väst, väster, d. vest, vester, fe. og ne. west, fsax. westar, fhþ. west(ar); < *westra-, *westa- < ie. *u̯es-tero- (*u̯es-to-) leitt með to- og ter-viðsk. af ie. *u̯es- ‘niður, burt’ í lat. ves-per, gr. (h)ésperos ‘kvöld’, sbr. ie. *au̯e- (*H2eu̯(e)-), *u̯ē̆- í fi. avás ‘niður’, lat. au- ‘burt’, lith. au- ‘burt, frá’. Upphafl. merk. orðsins er líkl. ‘átt sólarlagsins, sólsetur’. Sjá vest-, vestan, Vestarr, Vestmarr og vestrænn; ath. austur, norður og suður.