vesturríkjaþöll fannst í 1 gagnasafni

marþöll
[Nytjaviðir]
samheiti vesturríkjaþöll
[skilgreining] Nytjaviður. Kjarnviðurinn er kremgulur með brúnum blæ og dálitlum gljáa, ekki sérlega endingargóður.
[skýring] Byggingaviður, í uppslátt, þverbita og sperrur. Einnig notaður rennismíði. Heilir bolir sagaðir í spón og blindvið. Viðarmassinn er mikilvægur til pappírsgerðar og trénið (sellulósinn) notað í margs konar iðnaðarframleiðslu í Bandaríkjunum.
[sænska] västamerikansk hemlock,
[danska] skarntydegran,
[enska] western hemlock,
[finnska] lännenhemlokki,
[latína] Tsuga heterophylla