viðgerðir fannst í 5 gagnasöfnum

viðgerð -in -gerðar; -gerðir viðgerðar|kostnaður; viðgerðar|verkstæði; viðgerðarþjónusta

viðgerð nafnorð kvenkyn

það að gera við e-ð, það að endurbæta e-ð

viðgerðin á ferðatöskunni var ódýr

<bíllinn> fer í viðgerð


Fara í orðabók

viðgerð kv
[Flugorð]
[skilgreining] Lagfæring loftfars eða íhlutar þess til að koma því eða íhlutnum í nothæft ástand aftur.
[enska] repair

viðgerð kv
[Málfræði]
[skilgreining] VIÐGERÐ er hugtak í orðræðugreiningu og felst í því þegar þátttakendur í samtali reyna að leiðrétta einhvers konar misskilning eða misheyrn. Mælandi getur stundum sjálfur framkvæmt viðgerð með því að segja „það sem ég á við...“ eða þvíumlíkt en einnig getur viðmælandi reynt að gera við samtalið, t.d. með bergmálsspurningu „hvað sagði hann...?“
[enska] repair

viðgerð
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] refit

viðgerð
[Upplýsingafræði]
samheiti gera við (að)
[enska] repairing

viðgerð
[Upplýsingafræði]
[enska] repair

viðgerð
[Erfðafræði]
[enska] repair

viðgerð kv
[Læknisfræði]
[skilgreining] Lagfæring skemmdar í vef eða líffæri.
[latína] reparatio,
[enska] repair

viðgerð kv
[Upplýsingafræði]
samheiti viðgerðir
[skilgreining] Minni háttar viðgerðir á bókum, bókarblöðum.
[sænska] reparation,
[franska] raccommodage,
[enska] mending,
[norskt bókmál] reparasjon,
[hollenska] verstelwerk,
[þýska] Reparatur,
[danska] reparation

viðgerð
[Raftækniorðasafn]
[þýska] Reparatur,
[enska] repair

viðgerð
[Þolhönnun]
[skilgreining] starfsemi sem unnin er til að varðveita eða koma aftur á virkni burðarvirkis en fellur utan við skilgreiningar á viðhaldi
[enska] repair