viðgrjón fannst í 1 gagnasafni

sagógrjón hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti pálmagrjón, viðgrjón
[skilgreining] örsmáar sterkjukúlur unnar úr mjölva í merg ýmissa asískra pálma, einkum af sagópálmaættkvísl;
[skýring] sagómjöl er möluð sagógrjón
[norskt bókmál] sago,
[franska] sagou,
[latína] Metroxylon,
[spænska] sagú,
[sænska] sago,
[ítalska] sagù,
[þýska] Sago,
[danska] sago,
[enska] sago,
[finnska] sago