viðhenging fannst í 1 gagnasafni

viðhenging kv
[Málfræði]
[skilgreining] Tilbrigði við grundvallarorðaröð eru yfirleitt skýrð annaðhvort eingöngu með færslum eða með færslum og VIÐHENGINGUM. Með því síðarnefnda er átt við að hægt sé að hengja suma setningarliði við aðra á ólíkum stöðum í setningum. Atviksorð virðast vera einna mest „uppáþrengjandi“ í þessum skilningi.
[enska] adjunction