villiblaðlaukur fannst í 1 gagnasafni

villiblaðlaukur kk
[Plöntuheiti]
samheiti perlulaukur, risageirlaukur, risahvítlaukur
[skilgreining] Hávaxin, allt að 180 sm há, laukjurt, náskyld hvítlauk en með mildara bragði, myndar stóra forðalauka, allt að 6 sm í þvermál. Vex villt á óræktarsvæðum víða í S- og V-Evrópu. Ílendur slæðingur á austurströnd Bandaríkjanna.
[skýring] Vinsæll og mikið ræktaður í Bandaríkjunum sem ígildi hvítlauks. Ræktaður blaðlaukur, A. porrum , er talinn hafa þróast af þessari tegund við framræktun.
[latína] Allium ampeloprasum,
[franska] ail d'orient,
[enska] wild leek,
[þýska] Sommerlauch

villiblaðlaukur kk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti risageirlaukur, risahvítlaukur
[skilgreining] jurt af laukætt ættuð frá Suður-Evrópu og Litlu-Asíu;
[latína] Allium ampeloprasum,
[sænska] kajpar,
[franska] ail d'orient,
[finnska] purjo,
[enska] wild leek,
[norskt bókmál] perleløk,
[spænska] puerro silvestre,
[þýska] Sommerlauch,
[ítalska] porraccio,
[danska] vild porre