vonandi fannst í 6 gagnasöfnum

vona Sagnorð, þátíð vonaði

vonandi Lýsingarorð

vonandi Kvenkynsnafnorð

vona vonaði, vonað

vonandi

vona sagnorð

fallstjórn: þolfall

hafa von í brjósti, óska þess að e-ð verði

ég vona að veðrið batni

hún vonaði að hann yrði á ballinu

vona hið besta


Fara í orðabók

vonandi atviksorð/atviksliður

sem maður vonast til að verði

þú manst vonandi eftir að heimsækja systur þína

honum er vonandi batnað kvefið


Fara í orðabók

vona so
<mig> vonar að <allir sjái þetta>

vonandi ao

Ekki tíðkast það lengur að sögnin vona stýri eignarfalli. Í nútímamáli stýrir hún þolfalli. Við vonum hið besta. Ég vona það.

Lesa grein í málfarsbanka

von, †ván, †vó̢n, †ón, †on kv. ‘vænting,…’; sbr. fær. vón, nno. vôn, gd. vån, sæ. máll. vån, von, fsæ. van, fe. wēn, fsax. wān, gotn. wens kv. í svipaðri merk.; sbr. og fhþ. wān kv. ‘tilgáta, hugsun, vænting,…’; < *wēni- af germ. *wen-, ie. *u̯en(ǝ)- ‘óska, leitast við, unna’. Sjá vani (1), vinur, vinna (2) og una (1) (hljsk.). Af von, †ván kv. er leidd so. vona, †vána ‘vænta’, sbr. fær. vóna, nno. vona, sæ. máll. vånas (s.m.). Sjá væna, vænn, vænta og on.