vorsópur fannst í 1 gagnasafni

vorsópur kk
[Plöntuheiti]
samheiti mánasópur, vorgullsópur
[skilgreining] Blendingur silfursóps (C. multiflorus)og geislasóps (C. purgans).
[latína] Cytisus ×praecox,
[enska] Warminster broom,
[norskt bókmál] vårgyvel