welsh-laukur fannst í 1 gagnasafni

pípulaukur kk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti vetrarlaukur, vorlaukur, welsh-laukur
[skilgreining] jurt af laukætt, ættuð frá Asíu;
[skýring] aðeins þekktur í ræktun; ræktaður víða; uppskorinn áður en laukurinn fer að myndast; smár með löngum, grænum blöðum og minnir í útliti á millistig milli blaðlauks; einkum notaður ferskur í salat
[norskt bókmál] pipeløk,
[spænska] ceboletta,
[sænska] piplök,
[ítalska] cipolletta,
[þýska] Röhrenzwiebel,
[danska] pibeløg,
[enska] Welsh onion,
[finnska] pillisipuli,
[franska] ciboule à tondre,
[færeyska] ?,
[latína] Allium fistulosum

pípulaukur kk
[Plöntuheiti]
samheiti salatlaukur, vetrarlaukur, vorlaukur, welsh-laukur
[skilgreining] Laukjurt með allt að 70 sm háan, holan stöngul, uppblásinn um miðju, myndar ekki forðalauk. Finnst aðeins ræktuð sem grænmeti í Evrópu; talin upprunnin í A-Asíu þar sem hún er einnig víða ræktuð. Finnst sem ílendur slæðingur á torfþökum húsa í S-Noregi. Ungar plöntur af pípulauk hafa stundum verið ranglega nefndar vorlaukur.
[latína] Allium fistulosum,
[sænska] piplök,
[finnska] pillisipuli,
[enska] welsh onion,
[norskt bókmál] pipeløk,
[þýska] Röhrenzwiebel,
[danska] pibeløg