yfirnáttúrulega fannst í 5 gagnasöfnum

yfirnáttúrulega

yfirnáttúrulegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

yfirnáttúrulegur lýsingarorð

utan við það sem er náttúrulegt, óháður venjulegum náttúrulögmálum

trú á yfirnáttúruleg fyrirbæri er almenn í héraðinu

steinninn er gæddur yfirnáttúrulegum krafti


Fara í orðabók

Bæði gengur að segja yfirnáttúrulegur og yfirnáttúrlegur.

Lesa grein í málfarsbanka

yfirnáttúrulegur
[Uppeldis- og sálarfræði]
[skilgreining] ofan eða handan við náttúruna og lögmál hennar eða venjulega mannlega reynslu
[enska] supernatural