zink fannst í 1 gagnasafni

sink hk
[Efnafræði]
samheiti zink
[skilgreining] frumefni, sætistala 30, atómmassi 65,39, efnatákn Zn, eðlismassi 7,13 g/ml, bræðslumark 419,6°C, suðumark 907°C;
[skýring] tilheyrir hópi mjúkra málma; bláleitt; tvígilt í efnasamböndum; einkum notað til að húða (galvanísera) járn og stál til varnar tæringu; einnig notað í málmblöndur, t.d. látún og leturmálm; mikilvægt snefilefni í lífverum. Helsta steind sinks er sinkblendi.
[danska] zink ,
[enska] zinc ,
[franska] Zinc